Óheilindum ríkisstjórnar virðast engin takmörk sett

Það er alveg makalaust og raunar ógnvekjandi að fylgjast með hvað óheilindum ríkisstjórnarinnar virðast lítil takmörk sett. 

Það virðist allt vera leyfilegt og reynt að halda spunanum gangandi eins lengi og kostur er.  Allt með það að markmiði að þjónkast hagsmunum Breta, Hollendinga og Evrópusambandsins.

Og enn kvaka þau um að kostirnir séu óskýrir í þjóðaratkvæðagreiðslunni, þegar þeir eru bæði kristaltærir og augljósir.


mbl.is Vildu hitta formennina eina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eina faglega sem kemur frá Samspillingunni eru "endarlausir spunar þeirra" - nú er mál að linni - ótrúlega lélegur stjórnmálaFLokkur og stórhættulegir "land & þjóð".  Ég ef það að nokkurn tímann muni koma fram jafn lélegur Forsetis- & Fjármálaráðherra hérlendis - vonlaust að topa þeirra aumingjarskap!

kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 10:59

2 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Það hefur aldrei tekið vinstristjórnir nema tvö ár að bakka 20 ár aftur í tímann. Og það án þess að neitt breytist nema fjöldi jatna í ríkisbúskapnum.

Á því virðist ekki vera nein breyting, enda sama liðið þarna inni þá. Nú er það komið í forystu fyrir þessa flokka. Veit ekki á neitt nema 20 ára endurreisnarstarf, aftur.

Sindri Karl Sigurðsson, 4.3.2010 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband