Kapphlaup á milli þings og þjóðar

Enn virðist ríkisstjórnin ætla að þvinga Icesave í gegn á hlaupum.  Hafið er kapphlaup ríkisstjórnarinnar við undirskriftasöfnunina sem nú er í gangi á www.kjosum.is en leikplan forsætisráðherra virðist vera að keyra málið í gegnum þingið, áður en tími gefst til að safna undirskriftum.


mbl.is Icesave afgreitt af fjárlaganefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Eða skyldi hraðinn vera vegna þess að forsetinn er ekki á landinu, en kemur heim á fimmtudag, og gefa þannig handhöfum forsetavalds tækifæri til þess að samþykkja Icesave lögin að forsetanum fjarstöddum.

Og HVERJIR eru svo handhafar forsetavalds?

Kolbrún Hilmars, 14.2.2011 kl. 22:22

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það væru stórfelld siðferðisafglöp ef slík yrði málsmeðferðin Kolbrún.

Guðmundur Ásgeirsson, 15.2.2011 kl. 03:05

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég VONA að tilgáta mín sé röng!

Þakka þér, Bergþór, fyrir góðan pistil í MBL dagsins.

Kolbrún Hilmars, 15.2.2011 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband