9.4.2010 | 17:54
Hugsanlega hagstćđara ađ fresta lántökum sagđi GM
Til upprifjunar er áhugavert ađ rifja upp frétt, frá 22.mars, ţar sem haft er eftir viđskiptaráđherra ađ: ,,.. í ljósi ţess ađ stór erlend lán ríkissjóđs séu ekki á gjalddaga fyrr en viđ lok nćsta árs kunni ađ vera hagstćđara fyrir ríkissjóđ ađ fresta lántökum nćstu mánuđi. Hann sagđist ekki geta fullyrt um lánsfjárţörf ríkisins á nćstu árum en teikn séu á lofti ađ upphafleg tala hafi veriđ of há."
Hér er fréttin:
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/03/22/hugsanlega_hagstaedara_ad_fresta_lantokum/
Nú kemur í ljós hvort viđskiptaráđherra man enn eftir Time Value of Money.
Yfirgnćfandi líkur á samţykki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég er sammála MARS GYLFA - ÓSAMMÁLA APRÍL GYLFA- hvađ ćtli komi frá maí Gylfa.??
Ólafur Ingi Hrólfsson, 9.4.2010 kl. 18:05
Efast um ađ Gylfi skilja tímahugtakiđ sem ţú vísar til. Nútíma hagfrćđi lítur á heiminn sem statískt módel og gerir ráđ fyrir ađ mannfólkiđ hegđi sér alltaf eins.
Guđmundur Ásgeirsson, 9.4.2010 kl. 21:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.