Hlustum á Evu Joly

Eins og segir í fréttinni:

Hún heldur áfram og bendir á að Írar, Grikkir og Portúgalar og aðrar Evrópuþjóðir hafi verið „þvingaðar til þess að ganga í ótakmarkaðar ábyrgðir allra lána sem stofnað var til af aðilum á markaði og þannig firrt bæði fjármálastofnanir og skuldabréfaeigendur allri ábyrgð... Það er í þessu samhengi sem þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave er bæði táknræn og mikilvæg fyrir Evrópu og heiminn allan“.

Þetta er einmitt staða sem verður að breytast hvað fjármálageirann varðar.  

Frelsi verður að fylgja ábyrgð.

Alltaf, alls staðar!


mbl.is Augu umheimsins á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband