9.4.2010 | 17:54
Hugsanlega hagstćđara ađ fresta lántökum sagđi GM
Til upprifjunar er áhugavert ađ rifja upp frétt, frá 22.mars, ţar sem haft er eftir viđskiptaráđherra ađ: ,,.. í ljósi ţess ađ stór erlend lán ríkissjóđs séu ekki á gjalddaga fyrr en viđ lok nćsta árs kunni ađ vera hagstćđara fyrir ríkissjóđ ađ fresta lántökum nćstu mánuđi. Hann sagđist ekki geta fullyrt um lánsfjárţörf ríkisins á nćstu árum en teikn séu á lofti ađ upphafleg tala hafi veriđ of há."
Hér er fréttin:
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/03/22/hugsanlega_hagstaedara_ad_fresta_lantokum/
Nú kemur í ljós hvort viđskiptaráđherra man enn eftir Time Value of Money.
![]() |
Yfirgnćfandi líkur á samţykki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)