Spurning til forsætisráðherra:

Ef Icesave 2 lögin eru þegar orðin úrelt og við erum þegar með í hendi hagstæðari lausn sem nemur sjötíu milljörðum króna í greiðslubyrði, hvers vegna er ekki búið að fella Icesave 2 lögin úr gildi og þar með fella niður þjóðaratkvæðagreiðsluna?

Koma svo fjölmiðlungar!

 

 

 


mbl.is Jóhanna ætlar ekki á kjörstað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Það er nú svo að það er brot á 26 gr stjórnarskrána að fella niður eða hætta við kosningu það er svo einfalt

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 5.3.2010 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband